Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
8.5.2012 | 14:12
Trúarbragðafræði
í skólanum hef ég verið að læra í trúarbragðafræði um gyðingdóm, kristna trú og islam. Ég fór á namsgagnastofnun og las um þessi trúarbrögð og skrifaði svo í word. Ég skrifaði um hjónaband og bara ýmislegt. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni að á hverjum degi sem ég gerði þetta verkefni hlakkaði mig svo til að klára það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)