Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
27.5.2011 | 10:57
Hvalir
Hvalir eru stórir og anda með lungunum. Þeir heyra ekki vel en þeir bera frá sér hljóðbylgjur. Hvalir eru spendýr og eru með heitt blóð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 10:42
Eldfjallið mitt
Ég valdi að gera glærur um Eyjafjallajökul. Ég las um Eyjafjallajökul og skrifaði svo á blað það sem ég ætlaði hafa á glærunum. Síðan skrifaði ég í tölvur og fann síðan myndir á google. þetta verkefni var mjög skemmtilegt í ár.
Eyjafjallajokull
View more presentations from matthilduris2609
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Viðskipti
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
- Íslandsbanki og VÍS í samstarf
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka