27.5.2011 | 10:42
Eldfjallið mitt
Ég valdi að gera glærur um Eyjafjallajökul. Ég las um Eyjafjallajökul og skrifaði svo á blað það sem ég ætlaði hafa á glærunum. Síðan skrifaði ég í tölvur og fann síðan myndir á google. þetta verkefni var mjög skemmtilegt í ár.
Eyjafjallajokull
View more presentations from matthilduris2609
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.